Logo

    Það er nóg til! - Atvinna og afkoma

    isSeptember 15, 2021
    What was the main topic of the podcast episode?
    Summarise the key points discussed in the episode?
    Were there any notable quotes or insights from the speakers?
    Which popular books were mentioned in this episode?
    Were there any points particularly controversial or thought-provoking discussed in the episode?
    Were any current events or trending topics addressed in the episode?

    About this Episode

    Alþýðusamband Íslands hefur sett fram áherslupunkta í aðdraganda alþingiskosninga 2021. Af því tilefni kynnir ASÍ röð þátta í hlaðvarpi þar sem starfsmenn samtakanna ræða málin við einstaklinga með innsýn í málefnin og stöðuna í stjórnmálunum. Í þessum þætti ræðir Róbert Farestveit hagfræðingur hjá ASÍ við Arnar G. Hjaltalín formann Drífanda, stéttafélags í Vestmannaeyjum um atvinnu, afkomu og byggðir.

    Recent Episodes from Hlaðvarp ASÍ

    Það er nóg til! - Atvinna og afkoma

    Það er nóg til! - Atvinna og afkoma
    Alþýðusamband Íslands hefur sett fram áherslupunkta í aðdraganda alþingiskosninga 2021. Af því tilefni kynnir ASÍ röð þátta í hlaðvarpi þar sem starfsmenn samtakanna ræða málin við einstaklinga með innsýn í málefnin og stöðuna í stjórnmálunum. Í þessum þætti ræðir Róbert Farestveit hagfræðingur hjá ASÍ við Arnar G. Hjaltalín formann Drífanda, stéttafélags í Vestmannaeyjum um atvinnu, afkomu og byggðir.
    Hlaðvarp ASÍ
    isSeptember 15, 2021

    Það er nóg til! - Fræðslumál

    Það er nóg til! - Fræðslumál
    Alþýðusamband Íslands hefur sett fram áherslupunkta í aðdraganda alþingiskosninga 2021. Af því tilefni kynnir ASÍ röð þátta í hlaðvarpi þar sem starfsmenn samtakanna ræða málin við einstaklinga með innsýn í málefnin og stöðuna í stjórnmálunum. Í þessum þætti ræðir Eyrún Björk Valsdóttir, sviðsstjóri hjá ASÍ, við Ingibjörgu Elsu Guðmundsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins um menntamál.
    Hlaðvarp ASÍ
    isSeptember 08, 2021

    Það er nóg til! - Heilbrigðismál

    Það er nóg til! - Heilbrigðismál
    Alþýðusamband Íslands hefur sett fram áherslupunkta í aðdraganda alþingiskosninga 2021. Af því tilefni kynnir ASÍ röð þátta í hlaðvarpi þar sem starfsmenn samtakanna ræða málin við einstaklinga með innsýn í málefnin og stöðuna í stjórnmálunum. Í þessum þætti ræðir Drífa Snædal, forseti ASÍ, við Ögmund Jónasson, fyrrverandi ráðherra, um heilbrigðismál.

    Það er nóg til! - Ójöfnuður

    Það er nóg til! - Ójöfnuður
    Alþýðusamband Íslands hefur sett fram áherslupunkta í aðdraganda alþingiskosninga 2021. Af því tilefni kynnir ASÍ röð þátta í hlaðvarpi þar sem starfsmenn samtakanna ræða málin við einstaklinga með innsýn í málefnin og stöðuna í stjórnmálunum. Í þessum þætti ræðir Arnaldur Sölvi Kristjánsson hagfræðingur hjá ASÍ við Stefán Ólafsson sérfræðing hjá Eflingu um ójöfnuð.
    Hlaðvarp ASÍ
    isAugust 30, 2021

    Það er nóg til! - Húsnæðismál

    Það er nóg til! - Húsnæðismál
    Alþýðusamband Íslands hefur sett fram áherslupunkta í aðdraganda alþingiskosninga 2021. Af því tilefni kynnir ASÍ röð hlaðvarpa þar sem starfsmenn samtakanna ræða málin við einstaklinga með innsýn í málefnin og stöðuna í stjórnmálunum. Í þessu hlaðvarpi ræðir Magnús M. Norðdahl lögfræðingur og sviðsstjóri hjá ASÍ við Eygló Harðardóttur fyrrverandi félagsmálaráðherra.
    Hlaðvarp ASÍ
    isAugust 24, 2021

    Gul stéttarfélög - Sigurður Pétursson

    Gul stéttarfélög - Sigurður Pétursson
    Umræða um svokölluð gul stéttarfélög hefur verið áberandi að undanförnu og þá einkum í tengslum við Flugfélagið Play en Íslenska flugstéttarfélagið, sem Play hefur samið við, virðist bera öll merki þess að vera „gult stéttarfélag“. Slík félög standa alla jafna utan heildarsamtaka launafólks, eins og ASÍ, og ganga jafnvel erinda atvinnurekenda og gegn hagsmunum launamanna. Sigurður Pétursson, sagnfræðingur, þekkir vel sögu verkalýðshreyfingarinnar en hann hefur sérstaklega kynnt sér svokölluð gul stéttarfélög. Í þessu viðtali segir hann frá slíkum félögum í nútíð og fortíð.
    Hlaðvarp ASÍ
    isJune 02, 2021
    Logo

    © 2024 Podcastworld. All rights reserved

    Stay up to date

    For any inquiries, please email us at hello@podcastworld.io