Logo

    Hvað er málið?

    Dularfull, spennandi og áhugaverð mál verða tekin fyrir í þessum þætti. Hvort sem það eru staðir, atburðir, fólk eða eitthvað annað.
    en34 Episodes

    People also ask

    What is the main theme of the podcast?
    Who are some of the popular guests the podcast?
    Were there any controversial topics discussed in the podcast?
    Were any current trending topics addressed in the podcast?
    What popular books were mentioned in the podcast?

    Episodes (34)

    Lake Nyos hörmungin.

    Lake Nyos hörmungin.
    Í Kamerún í Vestur Afríku er vatnið Nyos.  Vatnið hefur verið nefnt dauðavatnið vegna þess að það var tifandi tímasprengja sem sprakk árið 1986 og létust tæplega 1800 manns af völdum köfnunar.  Þátturinn er í boði: Til að gerast áskrifandi af Hvað er málið? vikulegu þáttunum getið þið farið inn á

    Eldgos á White Island

    Eldgos á White Island
    Í desember árið 2019 gaus virkasta eldfjall Nýja Sjáland. Það hefur vissulega gerst áður en í þetta skipti voru 47 grunlausir ferðamenn í ævintýraferð á eyjunni að dáðst af stórbrotinni náttúru.  22 létust og 25 særðust, 7 alvarlega.  SKelfilegur atburður en hefði ekki auðveldlega verið hægt að koma í veg fyrir þetta ? Td. ef ferðaþjónustuaðilar hefðu hlustað á jarðvísindamenn sem töldu eyjuna ekki vera stað fyrir daglegar skemmtiferðir.

    Fangelsið í Alcatraz

    Fangelsið í Alcatraz
    Alcatraz, flóttinn frá Alcatraz, orrustan við Alcatraz, Al Capone og allir þessir. Ég stikla á stóru um þetta allt saman í þessum fyrsta þætti 2.seríu.   Ég minni á instagramsíðu þáttarins: Hvað er málið Mitt instagram: Sigrún Sigurpáls Og ég hvet ykkur til að kíkja á styrktaraðila þáttarins en það er verslun á Akranesi, Hans og Gréta sem selur barnafatnað, fullorðinsfatnað og leikföng. Þau eru að opna nýja vefverslun og hana getið þið skoðað inn á www.hansoggreta.is - Það verða frábær tilboð hjá þeim á SINGLES DAY 11.11

    The Butterbox babies

    The Butterbox babies
    THE IDEAL MATERNITY HOME -  Var barnabúgarður í búningi hins fullkomna fæðingarheimilis. Hjónin Lila og William Young voru skrímsli sem fengu að starfa óáreitt í alltof mörg ár.
    Hvað er málið?
    enOctober 02, 2020

    Hvarf Karlie Gusé

    Hvarf Karlie Gusé
    Karlie var 16 ára þegar hún hvarf árið 2018 eftir að hafa reykt marijuana í partý með vinum sínum og upplifað ofsahræðslu, ofskynjanir og vanlíðan.  Hún er talin hafa farið heiman frá sér að morgni 13 okt, 2018 enn í vímu en ekkert hefur spurst til hennar síðan.
    Hvað er málið?
    enSeptember 21, 2020

    THE SILENT TWINS

    THE SILENT TWINS
    Tvíburasysturnar June og Jennifer Gibbons áttu erfið uppvaxtarár í Englandi vegna harkalegs rasisma sem hafði þau áhrif á þær að þær töluðu ekki við neinn, eingöngu hvora aðra.  Önnur þeirra þurfti að deyja svo hin gæti lifað eðlilegu lífi.
    Hvað er málið?
    enSeptember 11, 2020

    88 daga einangrun - Jayme Closs

    88 daga einangrun - Jayme Closs
    Í október 2018 var ruðst inn á heimili Closs fjölskyldunnar í Wisconsin. Jayme Closs, 13 ára varð vitni af því þegar foreldrar hennar voru skotnir til bana áður en henni var svo hent í skott á ókunnugum bíl og flutt í burtu.
    Hvað er málið?
    enAugust 24, 2020

    Sabrina Zunich

    Sabrina Zunich
    Árið 2012 myrti Sabrina Zunich fósturmóður sína Lisu Knoefel.  Málið vakti mikinn óhug og 911 símtalið í þættinum er EKKI fyrir viðkvæma.  Ástæða morðsins var verri en maður hefði getað ímyndað sér.
    Hvað er málið?
    enAugust 07, 2020

    Marybeth Tinning og börnin hennar

    Marybeth Tinning og börnin hennar
    Marybeth Tinning missti níu börn á 14 árum. Öll undir 5 ára.  Var hún miskunarlaus morðingi, móðir sem var illa haldin af Munchausen syndrom by proxy eða gat slík ólukka virkilega lagst á eina fjölskyldu ?
    Hvað er málið?
    enMay 21, 2020

    Tylenol eitrunin

    Tylenol eitrunin
    Árið 1982 kom upp morðmál í Chicago þar sem búið var að koma fyrir eitri í lyfinu Tylenol.  Ein risastór óleyst ráðgáta.
    Hvað er málið?
    enMay 05, 2020