Logo

    raðmorðingjar

    Explore " raðmorðingjar" with insightful episodes like and "Af hverju "elskum" við morð?" from podcasts like " and "Poppsálin"" and more!

    Episodes (1)

    Af hverju "elskum" við morð?

    Af hverju "elskum" við morð?

    Í þessum þætti mætir Margrét Valdimarsdóttir doktor í afbrotafræði og lektor í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri og spjallar um af hverju við höfum svona mikinn áhuga á morðum og öðrum glæpum. Af hverju eru hlaðvörp um glæpi svona vinsæl sem og þættir um raðmorðingja? Einnig ræða þær Margrét og Elva um þá hugmynd að konur sæki frekar í svona efni og sæki jafnvel í að kynnast morðingjum persónulega. 

    Þátturinn var tekinn upp í gegnum Zoom og gæðin því ekki fullkomin. Vonum að það komi ekki að mikilli sök. Margrét bætir það upp með mjög áhugaverðu umfjöllunarefni. 



    Logo

    © 2024 Podcastworld. All rights reserved

    Stay up to date

    For any inquiries, please email us at hello@podcastworld.io