Logo

    kvennasaga

    Explore "kvennasaga" with insightful episodes like "22) Fljúgum hærra - Shadi Ghadirian, listljósmyndari í Íran", "20) Fljúgum hærra - Skuggalegar konur", "18) Fljúgum hærra - Tina Modotti", "16) Fljúgum hærra - Anne Geddes" and "12) Fljúgum hærra - Anna Þórhallsdóttir" from podcasts like ""Fljúgum hærra", "Fljúgum hærra", "Fljúgum hærra", "Fljúgum hærra" and "Fljúgum hærra"" and more!

    Episodes (9)

    20) Fljúgum hærra - Skuggalegar konur

    20) Fljúgum hærra - Skuggalegar konur

    Konurnar í skugganum eru 19. aldar ljósmyndarar frá Íslandi, Danmörku og Færeyjum sem sagt er frá á ljósmyndasýningunni „Í skugganum“ sem stendur nú yfir í Þjóðminjasafninu. Hlaðvarpssysturnar  Lolla og Linda skruppu í hús hámenningarinnar og ræða um ljósmyndir og líf  þessar kvenna innan um hefðarfólk,  indjána og þræla. Hvernig svo  hönnun á klósetti blandast inni í þetta samtal er ofar okkar eigin skilningi.

    16) Fljúgum hærra - Anne Geddes

    16) Fljúgum hærra - Anne Geddes

    Ástralski ljósmyndarann Anne Geddes skaust upp á stjörnuhimininn uppúr 1990 með ofur rómantískum myndum sínum af ungabörnum sofandi inn í blómum eða liggjandi á graskeri. Hrifnæmnin hríslaðist um almúgan sem keypti bækur og dagatöl í milljónum eintaka. Anne ætlaði alltaf að verað heimsfrægur ungabarnaljósmyndari og varð það sannarlega.

    12) Fljúgum hærra - Anna Þórhallsdóttir

    12) Fljúgum hærra - Anna Þórhallsdóttir

    Þjóðin var full af spenningi  þegar sólmyrkvi sást á Íslandi árið 1954. 
    Áhugaljósmyndarinn Anna Þórhallsdóttir hafði skilið myndavél sína eftir heima en varð svo upprifin að hún stökk inní næstu ljósmyndavöruverslun til að fá lánaða myndavél og smellti af 8 myndum. Myndirnar þóttu einstakar og Anna lifði í frægðarsól þessara mynda alla ævi.

    10) Fljúgum hærra - Diane Arbus

    10) Fljúgum hærra - Diane Arbus

    Hún er ein af stóru nöfnunum í vestrænni ljósmyndasögu og brautryðjandi í faginu. Hún myndaði gjarnan furðulegt fólk sem hún fann í afkimum samfélagsins eins og sirkusfólk, dverga, risa, tvíbura, þríbura, fólk á nektarnýlendum eða úr transveröldinni  svo fátt eitt sé nefnt. 
    Þetta er engin önnur en hin ameríska Diane Arbus. Hún er heimsþekkt og verk hennar margbirt og margumtöluð og skilgreind frá ólíkum sjónarhornum.



    8) Fljúgum hærra - Jette Bang

    8) Fljúgum hærra - Jette Bang

    Jette Bang ólst upp í umhverfi sæfarenda og heimskautafara og dreymdi um að komast til Grænlands. Þegar hún loksins fór á norðurslóðir var það ekki til að sigra jökla og öðlast frægð heldur til að ljósmynda og kvikmynda hversdagslíf inúita og búa meðal þeirra við hörð lífskjör. Myndir þessarar dönsku konu eru einstakar.

    Logo

    © 2024 Podcastworld. All rights reserved

    Stay up to date

    For any inquiries, please email us at hello@podcastworld.io